apr 20, 2019 | Sjálfbærni og neytendur
Í þessum ástralska leiðarvísi um sjálfbærar sjávarafurðir má lesa hvað sagt er um sjókvíaeldislax sem alinn er við Tasmaníu eyju suður af landinu. Þessi iðnaður hefur valdið skaða á umhverfi og lífríki þar eins og annars staðar: „Atlantic salmon is a non-native...
apr 20, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Skoðanakönnunin sem birtist í vikunni sýnir okkur að um tvöfalt fleiri eru neikvæðir gagnvart eldi á laxi í opnum sjókvíum en eru jákvæðir. Hlutföllin eru 45% gegn 23%. Um þriðjungur hefur ekki gert upp hug sinn. Í umhverfi þar sem andstæðar fylkingar takast hart á...
apr 19, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Við mælum með þessu viðtali við Magnús bónda í Norðtungu sem talar tæpitungulaust um hvernig verið er að vega að hagsmunum og lífsviðurværi fólks í hinum dreifðu byggðum. „Við höfum í hundrað ár haft tekjur af náttúruvænni sölu veiðileyfa til dýrustu ferðamanna sem...
apr 19, 2019 | Sjálfbærni og neytendur
Það er víðar en á Íslandi sem kokkar taka sér stöðu með umhverfinu og lífríkinu. Í Ástralíu hafa 40 þekktir matreiðslumeistarar heitið því að bjóða ekki upp á eldislax sem er alinn í sjókvíum. Sjá umfjöllun Intrafish.com „Some 40 well-known chefs signed up to...
apr 18, 2019 | Erfðablöndun
„Það er enginn vafi að hlunnindi af laxveiðitekjum hér í okkar sveit eiga sinn þátt í að hér er búið á flestum bæjum. Fram hefur komið í ýmsum skýrslum að mikilvægi laxveiðhlunninda eru hvergi meiri á landinu en hér í Borgarfirði,“ segir Magnús Skúlason formaður...