apr 23, 2019 | Uncategorized
Kjarninn birti um páskana athyglisvert viðtal við Guðmund Inga Guðbrandsson umhverfisráðherra þar sem meðal annars er rætt um laxeldismál. Guðmundur er vel að sér um stöðuna og segir gríðarlega mikilvægt að fara varlega í þessum efnum. „Ég sé þetta þannig fyrir mér að...
apr 23, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Við hvetjum alla sem hafa ekki nú þegar skrifað undir þessa áskorun til að gera það sem fyrst. Undirskriftarsöfnunin hefur fengið frábærar viðtökur og hafa nú þegar yfir 120 þúsund manns sett nafn sitt við hana....
apr 22, 2019 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Sjávarútvegsráðherra Írlands hefur fellt úr gildi leyfi sjókvíaeldisstöðvar í eigu norska laxeldisrisans Mowi (Marine Harvest fyrir nafnabreytingu) vegna brota á starfsleyfi. Ólíkt hefst írski ráðherrann að en kollegar hans hér á landi. Arnarlax fær að halda áfram...
apr 21, 2019 | Erfðablöndun
Blaðamaður frá The Guardian heimsótti Ísland í síðustu viku til að taka stöðuna hér. Auðvitað sá hann það sem blasir við, stófellt opið í sjókvíaeldi ógnar villtum laxastofnum landsins. Það er sama niðurstaða og allir hlutlausir aðilar komast að. „A five-fold...