„Ólíkt hafast menn að“ – Grein Jóns Helga Björnssonar

„Ólíkt hafast menn að“ – Grein Jóns Helga Björnssonar

Góð grein hér hjá Jóni Helga Björnssyni: „Það er rétt að taka undir með framkvæmastjóra SFS að betur færi á að íslensk stjórnvöld myndu hafast líkt að og Norðmenn á sumum sviðum hvað fiskeldi varðar. Margt gera Norðmenn vel, en annað er miður. Þeir banna til dæmis...