apr 11, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Örfáir einstaklingar hér hafa hagnast gríðarlega og svo eru norsk risafyrirtæki og auðkýfingar að sýsla með sín á milli hlut í félögunum hér. „Arnarlax er stærsta laxeldisfyrirtæki á Íslandi með laxeldiskvóta upp á 22 þúsund tonn. Það eru í reynd þessi verðmæti sem...
apr 7, 2019 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Hlustum á sir David Attenborough: "Nature once determined how we survive, now we determine how nature survives." This speech by Sir David Attenborough is powerful and empowering in equal measure. It's so worth watching. We don't often get serious on...
apr 5, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
„Þetta sannar að það er hægt að ala lax í eyðimörkinni – og í raun hvar sem er með réttri fjármögnun,“ segir Jacob Bregnballe stjórnandi fyrirtækisins sem setti upp landeldisstöðina í Sameinuðu arabbísku furstadæmunum. Stöðin byggir á nýjustu tækni og notar 99% minna...
apr 3, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Ákall sir David Attenborough um mikilvægi þess að vernda villta laxastofna fyrir ágangi mannsins hefur eðlilega vakið mikla athygli. Fáir einstaklingar hafa verið meira áberandi í heiminum þegar kemur að baráttu fyrir verndun umhverfisins og lífríkisins. Hér er viðtal...