apr 16, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Við höldum áfram að vekja athygli á fréttum af hinni stóru landeldisstöð sem er tekin til starfa í útjaðrri Miami í Flórída. Framleiðsla er hafin í stöðinni en samhliða er verið að byggja upp næstu áfanga hennar á fyrrum tómataakri sem nær yfir 80 ekrur eða 0,32...
apr 15, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Við hjá IWF erum sammála formanni Landssambands veiðifélaga sem segir í þessari frétt RÚV að umsögn umhverfis- og samgöngunefndar um fiskeldisfrumvarpið séu mikil vonbrigði. Umsögnin er ekki alslæm að mati okkar hjá IWF. Þar er að finna góða brýningu um mikilvægi þess...
apr 15, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Fiskur er kominn í ker og farinn að synda í stóru landeldisstöðinni í útjaðri Miami í Flórída. Hrognin koma héðan frá Íslandi, nánar tiltekið Stofnfiski sem er með stærstan hluta starfsemi sinnar á Reykjanesi. Gert er ráð fyrir að fyrsta slátrun Miami stöðvarinnar...
apr 14, 2019 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Þetta er raunveruleikinn í sjókvíaeldi alls staðar þar sem það er stundað, undantekningarlaust. The salmon farming analyst and critic, Corin Smith, accused the industry of “a pile ’em deep, treat ’em cheap” mentality. Between 2002 and 2017 the mortality rate on...