Gæslufólk laxveiðiáa Íslands bendir hér á þá stöðu sem sem er uppi:

„Í frum­varpi sjáv­ar­út­vegs- og land­búnaðarráðherra til breyt­inga á gild­andi lög­um um fiskeldi er al­farið litið fram­hjá þeirri hættu sem varað er við í nýrri skýrslu Sam­einuðu þjóðanna, sem kynnt var á fundi IP­BES, vett­vangs stjórn­valda og vís­inda­stefnu­mótun­ar um líffjöl­breytni og vist­kerfi.“

Nú er spurningin hvort Alþingi ætli að láta þetta yfir lífríki landsins ganga eða ekki. Úrslitavaldið liggur hjá löggjafarsamkomunni. Nú reynir á.

Sjá umfjöllun Morgunblaðsins.