Áhugi alþjóðlegra fjárfesta á landeldi er svo mikill að félagið að baki stóru landeldisstöðinni við Miami safnaði 90 milljón dollurum (ellefu milljörðum króna) á örfáum mínútum. Fjármunina á að nota til að hraða byggingu næsta áfanga stöðvarinnar.

Svo segja talsmenn sjókvíaeldisfyrirtækjanna hér okkur að landeldi sé ekki raunhæfur rekstur.

Sjá umfjöllun SalmonBusiness um hlutafjárútboð Atlantic Sapphire.

Atlantic Sapphire ramping up construction in Miami, raises $90 million in just 29 minutes in stock sale