maí 14, 2019 | Erfðablöndun
„Munu framandi laxategundir sem eru nýttar í laxeldi, t.d. sjókvíaeldi hafa neikvæði áhrif á laxastofna hér við landi?“ spyr Trausti Baldursson, forstöðumaður vistfræði- og ráðgjafadeildar Náttúrufræðistofnunar Íslands í þessari frétt Morgunblaðsins...
maí 10, 2019 | Uncategorized
Skopmynd Halldórs í Fréttablaðinu í dag hittir naglann á höfuðið. Hann veit að eldi á frjóum norskum laxi í opnum sjókvíum boðar möguleg endalok villta íslenska laxastofnsins....
maí 9, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Í útboðsgögnunum sem tryggðu stóru landeldisstöðinni í Miami 11 milljarða króna viðbótarfjármagn í gær kemur fram að árið 2030 á framleiðslan á að nema 220 þúsund tonnum. Til að setja þá tölu í samhengi getur sjókvíaeldisframleiðslan við Ísland ekki orðið meira en 71...