apr 24, 2019 | Dýravelferð
Aukning í sjókvíaeldi hefur þjarmað mjög að villtu laxastofnum Skotlands sem áttu fyrir í vök að verjast. Sjá umfjöllun The Independent: „Levels of wild salmon in Scotland are at their lowest since records began, sparking calls for a radical effort to preserve...
apr 24, 2019 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur synjað beiðni Arnarlax um að fyrirtækið fái undanþágu frá starfsleyfi sínu um hvíldartíma eldissvæðis við Hringsdal í Arnarfirði. Það gat tæplega farið öðruvísi en að þessari undanþágubeiðni yrði hafnað. Arnarlax á auðvitað að...
apr 23, 2019 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
Norski laxeldirisinn Mowi, sem áður hét Marine Harvest, var að kynna stærsta þróunarverkefni í sögu fyrirtækisins: laxeldiskvíar sem verður sökkt í sjó allt að 100 km frá strandlengjunni. Þessar kvíar verða að fullu fjarstýrðar frá landi. Hver kví mun tengjast fóður-...
apr 23, 2019 | Uncategorized
Kjarninn birti um páskana athyglisvert viðtal við Guðmund Inga Guðbrandsson umhverfisráðherra þar sem meðal annars er rætt um laxeldismál. Guðmundur er vel að sér um stöðuna og segir gríðarlega mikilvægt að fara varlega í þessum efnum. „Ég sé þetta þannig fyrir mér að...
apr 23, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Við hvetjum alla sem hafa ekki nú þegar skrifað undir þessa áskorun til að gera það sem fyrst. Undirskriftarsöfnunin hefur fengið frábærar viðtökur og hafa nú þegar yfir 120 þúsund manns sett nafn sitt við hana....