maí 10, 2019 | Uncategorized
Skopmynd Halldórs í Fréttablaðinu í dag hittir naglann á höfuðið. Hann veit að eldi á frjóum norskum laxi í opnum sjókvíum boðar möguleg endalok villta íslenska laxastofnsins....
maí 9, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Í útboðsgögnunum sem tryggðu stóru landeldisstöðinni í Miami 11 milljarða króna viðbótarfjármagn í gær kemur fram að árið 2030 á framleiðslan á að nema 220 þúsund tonnum. Til að setja þá tölu í samhengi getur sjókvíaeldisframleiðslan við Ísland ekki orðið meira en 71...
maí 8, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Áhugi alþjóðlegra fjárfesta á landeldi er svo mikill að félagið að baki stóru landeldisstöðinni við Miami safnaði 90 milljón dollurum (ellefu milljörðum króna) á örfáum mínútum. Fjármunina á að nota til að hraða byggingu næsta áfanga stöðvarinnar. Svo segja talsmenn...
maí 8, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Gæslufólk laxveiðiáa Íslands bendir hér á þá stöðu sem sem er uppi: „Í frumvarpi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra til breytinga á gildandi lögum um fiskeldi er alfarið litið framhjá þeirri hættu sem varað er við í nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna, sem...