maí 31, 2019 | Dýravelferð
Eldislax er enn að drepast í stórum stíl í sjókvíum við Noreg vegna þörungablóma. Sjókvíaeldisfyrirtækin hér við land hafa einnig glímt við fiskidauða á undanförnum mánuðum, rétt eins og þau gerðu í fyrra. Samkvæmt umfjöllun SalmonBusiness: „New data from The...
maí 29, 2019 | Dýravelferð
Ef fjós brennur og dýr brenna inni tölum við um harmleik en ekki lífmassa sem tapast. Þessi orð Trygve Poppe, fyrrverandi prófessors við Dýralæknaháskóla Noregs, í samtali við NRK. Poppe var að ræða hörmungarástandið í sjókvíaeldi í Noregi vegna þörungablómans. Hann...
maí 28, 2019 | Erfðablöndun
Norðmenn hafa gefist upp á björgunaraðgerðum á einum frægasta stórlaxastofni heims sem hefur átt heimkynni í Vosso ánni á vesturströnd Noregs í þúsundir ára. Norsk stjórnvöld hafa eytt andvirði tæplega þremur milljörðum íslenskra króna í tilraunir til að bjarga...
maí 27, 2019 | Dýravelferð
Við mælum með lestri á þessum kvikmyndadómi um Artifishal, myndina sem Patagonia framleiddi. Kvikmyndarýnir The Guardian segir myndina magnaða dæmisögu um áhrif fyrirhyggjuleysis, rányrkju og skeytingarleysis mannsins gagnvart vistkerfinu og náttúrunni....
maí 24, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Hér er skjáskot af merkilegu viðtali við stofnanda Fjarðalax sem birtist í Morgunblaðinu árið 2012. Fyrirtækið var þá komið með sjókvíar í Tálknafirði, Patreksfirði og Arnarfirði en þegar viðtalið var tekið voru komin til sögunar önnur fyrirtæki sem vildu fá leyfi...