maí 15, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Þeir sem telja að sjókvíaeldi fylgi mörg störf í smærri byggðum lifa í blekkingu. Rétt eins og í sjávarútvegi er þróunin í sjálfvirknivæðingu og fjarvinnslu afar hröð í fiskeldi. Í þessari frétt frá fagmiðlinum Salmon Business er sýnt hvernig fóðrun í tuttugu...
maí 15, 2019 | Dýravelferð
Neyðarástand ríkir í sjókvíaeldi við Norður Noreg vegna mikils þörungablóma í hafinu. Fiskur stráfellur í kvíum og engin viðbrögð önnur í boði en að moka upp dauðum fiski og hætta að fóðra þá sem eftir lifa til að reyna að koma á ró í kvíunum. Sjókvíaeldi er...
maí 14, 2019 | Erfðablöndun
„Munu framandi laxategundir sem eru nýttar í laxeldi, t.d. sjókvíaeldi hafa neikvæði áhrif á laxastofna hér við landi?“ spyr Trausti Baldursson, forstöðumaður vistfræði- og ráðgjafadeildar Náttúrufræðistofnunar Íslands í þessari frétt Morgunblaðsins...