ágú 17, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Áfram heldur sú markvissa þróun að ala lax í eldisstöðvum á landi á því markaðssvæði þar sem á að selja afurðirnar. Ný slík landeldisstöð mun rísa skammt frá Moskvu og mun framleiða 2.500 tonn á ári. Eigendur hennar undirbúa jafnframt byggingu annarrar stöðvar sem mun...
ágú 15, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Myndbandið af „laxafallbyssunni“ sem fjallað er um í þessari frétt The Guardian hefur farið eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla undanfarna daga. Myndbandið sýnir hvernig villtum laxi er komið fram hjá stíflugörðum sem eru farartálmar á leið laxins til náttúrulegra...
ágú 13, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Í Wisconsin í Bandaríkjunum er lítil landeldisstöð með lax með samtengdu stærra gróðurhúsi sem nýtir allan úrgang frá eldinu sem áburð fyrir umfangsmikla matjurtaframleiðslu. „Í stuttu máli þá sér fiskurinn plöntunum fyrir næringu og plönturnar hreinsa vatnið fyrir...
ágú 13, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Í gær skrifuðu Hafrannsóknastofnun og fulltrúi breska milljarðamæringsins Jim Ratcliffe undir samkomulag um að Ratcliffe fjármagni umfangsmikla rannsóknaráætlun í tengslum við vernd Norður-Atlantshafslaxins í ám á Norðausturlandi í samvinnu við Hafrannsóknastofnun. Í...
ágú 12, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Hér er góð fréttaskýring frá norska ríkisútvarpinu um landeldisstöðvarnar sem eru að rísa í Rússlandi. Rússar keyptu mikið af eldislaxi frá Noregi áður en sett var viðskiptabann á landið vegna innlimunar Krímskaga. Þeir vilja verða sjálir sér nægir með lax og ala hann...