júl 11, 2019 | Erfðablöndun
Síðasta sunnudag sluppu 49.000 eldislaxar frá sjókvíaeldisstöð við Bindal í Noregi. Einn eigenda stöðvarinnar er fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Noregs, Lisbeth Berg Hansen. Stór skráð sleppislys á borð við þetta eiga sér reglulega stað í Noregi. Til að setja þennan...
júl 11, 2019 | Dýravelferð
Forsvarsmenn hins norska sjókvíaeldisfyrirtækis Nova Austral hafa játað að hafa skipað starfsfólki sínu að gefa eftirlitsstofnunum í Chile rangar upplýsingar úr innra eftirliti fyrirtækisins. Fyrirtækið á yfir höfði sér háa sekt og missir möglega starfsleyfi sín....
júl 9, 2019 | Erfðablöndun
Á hverju ári sleppa milli ein og tvær milljónir eldislaxa úr sjókvíum við Noreg að mati Hafrannsóknastofnunar Noregs, en stofnunin gerir ráð fyrir að um það bil einn fiskur sleppi af hverju tonni sem alið er í sjó. Miklu færri sleppingar eru hins vegar tilkynntar....
júl 8, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Birtar hafa verið teikningar af því hvernig stóra landeldisstöðin í Belfast í Maine mun líta út. Norska fyrirtækið Nordic Aquafarms er á bakvið verkefnið. Þegar stöðin verður komin í fulla rekstur mun hún framleiða 33 þúsund tonn af laxi á ári. Myndirnar má skoða á...