okt 4, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Arnarlax heldur á þessu ári upp á tíu ára afmæli sitt. Eitt það athyglisverðasta í sögu félagsins er að það hefur aldrei frá stofnun greitt tekjuskatt á Íslandi. Ekki í eitt einasta skipti. Ár eftir ár er félagið rekið með tapi. Í fyrra nam tapið 2,2 milljörðum króna,...
okt 2, 2019 | Dýravelferð
Þessi ótrúlega tala kemur fram í meðfylgjandi frétt af stórfelldum laxadauða í sjókvíum eldisrisans Mowi (hét áður Marine Harvest) við Nýfundnaland. Þar segir að starfsmenn hafi talið þennan fjölda á aðeins tveimur fiskum. Til að setja þetta í samhengi, þá þykir...
okt 1, 2019 | Erfðablöndun
Enn eitt sleppislysið úr sjókvíaeldi hefur verið tilkynnt til norskra yfirvalda. Á þessu stigi er ekki vitað hversu margir eldislaxar sluppu úr kvínni, en í henni voru tveggja til þriggja kílóa fiskar. Í meðfylgjandi frétt kemur fram að það sem liðið er af þessu ári...
okt 1, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga hefur tilnefnt sem aðal- og varafulltrúa í samráðsnefnd sjávarútvegsráðherra um fiskeldi Sigríði Ólöfu Kristjánsdóttur, framkvæmdastjóra Vestfjarðastofu og Karl Óttar Pétursson, bæjarstjóra í Fjarðabyggð. Eru þessi vinnubrögð...