des 16, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Trudeau stendur við kosningaloforðið. Allar sjókvíar skulu upp úr sjó við vesturströnd Kanada innan fimm ára. Sjókvíar skaða umhverfið og lífríkið. Við Íslendingar eigum að fara að fordæmi Kanada. Skv. frétt Intrafish: „Canadian Prime Minister Justin Trudeau is...
des 16, 2019 | Erfðablöndun
Hrefna rauf stórt gat á sjókví, við Finnmörk í Norður Noregi, sem óþekktur fjöldi eldislaxa slapp síðan út um. Í fréttinni kemur fram að nokkur önnur sambærileg atvik hafa orðið í sjókvíaeldi við Noreg undanfarin ár þar sem hrefnur hafa ráðist til atlögu til að ná sér...
des 12, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Soldánsdæmið Brúnei bætist í hratt stækkandi hóp þjóðríkja þar sem lax verður ræktaður í landeldi. „Neytendur eru í vaxandi mæli meðvitaðir um fæðuöryggi, heilsu, rekjanleika og umhverfisáhrif, sem til samans er að baki eftirspurn eftir matvöru sem er framleidd á...
des 9, 2019 | Dýravelferð
Á hverjum degi drepast milli 150 og 160 þúsund svokallaðir hreinsifiskar í sjókvíum við Noregi. Á ársgrundvelli er talan 50 til 60 milljónir. Þetta er dýraníð án hliðstæðu segir norskur fyrrverandi prófessor í dýralækningum. Hreinisfiskarnir eru aðallega hrognkelsi...
des 3, 2019 | Sjálfbærni og neytendur
Vaxandi sjókvíaeldi á laxi veldur því að mikilvæg næring er tekin frá þjóðum sem mega alls ekki við frekari fæðuskorti. Í þessari frétt Nature er sagt frá því að eftirspurn fiskeldisfyritækja eftir fiskimjöl er svo mikil að stór hluti afla sem kemur úr sjó við Afríku...