„Talsmenn þessa iðnaðar hér á landi bera jafnan fyrir sig að kostnaðurinn við landeldi sé of hár. En um leið og sjókvíaeldisfyrirtækin verða annars vegar látin axla ábyrgð og kostnað af því að hreinsa úrganginn, sem nú streymir frá sjókvíunum, og hins vegar tryggja að...
„Við höfum ekki efni á því að vinna gegn náttúrunni. Á meðan flestir átta sig á mikilvægi þess að fjárfesta i endurnýjanlegum og sjálfbærum greinum getum við ekki setið hjá og ýtt undir iðnað sem mun skilja náttúruna eftir í verra ástandi fyrir komandi kynslóðir....
Kaup lífeyrissjóðsins Gildis í norsku móðurfélagi Arnarlax eru með miklum ólíkindum. Þar er verið að nota sparnað íslensks verkafólks til að kaupa fyrir milljarða aðgang að takmörkuðum auðlindum hér við land af Norðmönnum! Sama aðgang og íslenska ríkið afhenti örfáum...
„Alþingismaðurinn fyrrverandi Kristinn H. Gunnarsson sakar – af sinni alkunnu stillingu – Gunnlaug Stefánsson, fyrrverandi presti í Heydölum, um ósannindi í grein hér Vísi fyrir að benda á þessi afglöp: að afhenda fáum svotil ókeypis afnotarétt á auðlindum...
Við mælum með þessari grein Gunnlaugs Stefánssonar sem birtist á Vísi: „En reynslan í nágrannalöndum staðfestir, að mesta ógnin stafar af seiðasleppingum úr kvíum sem síðar verða kynþroska fiskar og þekkjast ekki ómerktir frá villtum laxi í veiðiánum. Þá er opinbert...