feb 1, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Svona yfirgang hafa sjókvíaeldisfyrirtækin líka tileinkað sér gagnvart minni sveitarfélögum í Noregi. Allt kunnuglegt og eftir bókinni eins og svo margt annað í neikvæðri framgöngu þessa iðnaðar í ýmsum öðrum efnum. Skv. frétt RÚV: „Sveitarfélagið Vesturbyggð hefur...
jan 30, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Norskir fjárfestar halda áfram að dæla fjármunum í nýsköpun við eldi á laxi á landi. Hér er grein með myndefni sem sýnir hvernig landeldisstöð lítur út. Það er ótrúleg tímaskekkja að sjókvíaeldisfyrirtæki komast upp með að sækja niðurgreiðslu á starfsemi sinni til...
jan 29, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Krísuástand er í sjókvíaeldisiðnaðinum í Noregi í kjölfar þess að yfirvöld hafa sett stífar takmarkanir á komur útlendinga til landsins. Sjókvíaeldisiðnaðurinn byggir að stóru leyti á erlendu farandverkafólki í nánast öllum störfum, í áhöfnum fóðurbáta, í sláturhúsum...
jan 27, 2021 | Dýravelferð
Á hverju ári drepast 50 til 60 milljónir af svokölluðum hreinsifiskum sem notaðir eru af sjókvíaeldisiðnaðinum í Noregi. Hlutverk þeirra á að vera að hreinsa lús af eldislöxunum en nýjar rannsóknaniðurstöður norsku Hafrannsóknastofnunarinnar sýna að raunverulegur...