feb 9, 2021 | Dýravelferð
Slíkar látlausar hörmungar fréttir berast ekki af neinu öðru húsdýrahaldi en sjókvíaeldi á laxi. Þetta er ekki boðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Í áætlunum fyrirtækjanna er beinlínis gert ráð fyrir að stór hluti eldisdýranna drepist því þau þola ekki þá vist sem...
feb 8, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Norskur athafnamaður ætlar að byggja 100 þúsund tonna landeldisstöð i gamalli námu i fjalli við Geirangursfjörð við Álasund. Er það svipað magn og áform eru um að ala hér við land í opnum sjókvíum, verði leyfilegu hámarki náð. Norskir fjárfestar leita nú allra leiða...
feb 5, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Verð fasteigna þaðan sem er útsýni yfir laxeldissjókvíar er 3,6 milljón krónum lægra að jafnaði en sambærilegra eigna þar sem ekki sést í kvíar við vesturströnd Skotlands. Þetta eru niðurstöður viðamikillar rannsóknar sem var birt á dögunum í vísindamiðlinum Science...
feb 4, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Frestur til að skila inn athugasemdum um tillögu Matvælastofnunar (MAST) um rekstrarleyfi Arctic Sea Farm til sjókvíaeldis á 10.000 tonna af frjóum laxi í Dýrafirði rennur út á morgun, 5. febrúar. Á mánudagur rennur svo út frestur til að skila umsögn um tillögu...