feb 12, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Pólski fjárfestirinn Jerzy Malek vill leysa út 20 milljón evrur, eða rúmlega milljarða íslenskra króna, fyrir hlut sem hann á í íslenska sjókvíaeldisfyrirtækinu Arctic Fish, sem jafnframt á Arctic Sea Farm. Sjá umfjöllun Salmon Business. Eignarhaldsfélagið sem fer með...
feb 11, 2021 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Sjókvíaeldi á laxi skaðar náttúruna og veldur hundruða milljarða tjóni á heimsvísu segir í niðurstöðum nýrrar skýrslu sem var birt í dag. Með vaxandi umfangi verður tjónið sífellt meira. Ekki aðeins á umhverfinu og lífríkinu heldur líka á eldisdýrunum sem drepast nú í...
feb 10, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Eins og við höfum sagt frá þá hefur Arctic Sea Farm orðið uppvíst að því að brjóta gegn starfsleyfi sínu með ýmsum hætti í starfsemi sinni í Dýrafirði á Vestfjörðum. Það er þó ekki allt og sumt því fyrirtækið er einnig brotlegt í sjókvíaeldi sínu í Tálknafirði og...
feb 9, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Í morgun ítrekuðum við hjá IWF enn einu sinni ósk um upplýsingar um rekstur sjókvíaeldisfyrirtækjanna sem Matvælastofnun (MAST) er skylt að birta samkvæmt lögum og gildandi reglugerð, en birtir þó ekki. Þetta er fráleit staða í ljósi þess að stofnunin (ásamt...