mar 11, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Í þessiar frétt Salmon Business er sagt frá umræðum um þau merkilegu tímamót sem laxeldi er á í heiminum. Sjókvíaeldi í opnum netapokum kemur ekki við sögu í þeirri framtíðarsýn. Tekist er á um hvort eldið muni að stærstu leyti færast í stórar úthafskvíar langt frá...
mar 9, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Vestfirski fréttamiðillinn BB birti í gær athyglisverða fréttaskýringu um þær staðsetningar sem eru til skoðunar fyrir mögulegt laxeldissláturhús. Þar eru ofarlega á blaði Grundarfjörður á Snæfellsnesi og Helguvík á Reykjanesi. Það kemur nákvæmlega ekkert á óvart að...
mar 9, 2021 | Dýravelferð
Svona eru áverkarnir á eldislaxinum þegar laxalúsin nær sér á strik í sjókvíunum. Það nær ekki nokkurri átt að þessari aðferð sé beitt við matvælaframleiðslu. Ár eftir ár strengir þessi iðnaður heit um að bæta ráð sitt en aldrei breytist neitt. Almennt er gert ráð...
mar 8, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Þegar þessi landeldisstöð sem fjallað er um í Salmon Business verður komin í fulla vinnslu í Portúgal mun hún ein framleiða álíka magn og leyfilegt verður hér í sjókvíum að hámarki miðað við áhættumat Hafrannsóknastofnunar. Nákvæmlega þetta er að gerast um allan heim....
mar 5, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Eins og við höfum sagt frá áður komu í ljós fjögur brot á starfsleyfi fyrir sjókvíaeldi Arctic Sea Farm (ASF) í Dýrafirði í eftirlitsheimsókn Umhverfisstofnunar á síðasta ári. ASF var með of mikið af eldislaxi í sjókvíunum, sinnti ekki sýnatöku, losaði of mikla mengun...