maí 28, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
Það er ansi langt seilst að kalla eldislax sem er alinn á sojabaunum og litarefnum til að holdið verði bleikt „100% náttúrulega“ afurð. Þetta leyfa sér þó framleiðendur íslensks drykks sem Stundin fjallar um. Eldislaxinn fá framleiðendurnir frá Mowi, stærsta...
maí 27, 2021 | Undir the Surface
Sjókvíaeldi er uppspretta sjúkdóma og margfaldar skaðleg áhrif sníkjudýra á lífríkið alls staðar þar sem það er stundað. Sjókvíaeldi í opnum netapokum er úrelt tækni. Í hvaða öðrum iðnaði viðgengst að skólpi og annarri mengun sé sleppt óhreinsuðu út í umhverfið? Skv...
maí 25, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Ekkert kemur á óvart að forstjóri Laxa kalli eftir sérmeðferð frá sjávarútvegsráðherra. Síðast endaði sambærilegt ákall frá sjókvíaeldisiðnaðinum með því að Eftirlitsstofnun EFTA sagði að beitt hefði verið ólögmætum ákvæðum í íslenskum lögum til að koma í veg fyrir að...
maí 24, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Fróðlegt verður að sjá hvernig þetta mál fer. Meirihluti heimafólks vill ekki sjá sjókvíaeldi í firðinum og umsóknarferlið virðist í besta falli vera á gráu svæði. Skv. frétt RÚV: Fiskeldi Austfjarða áformar fiskeldi á þremur stöðum í Seyðisfirði en meirihluti...