apr 26, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Hér er hlekkur á greinina sem birtist frá okkur hjá IWF í sérblaði Fréttablaðsins um matvælaiðnaðinn á Íslandi. Þar förum við yfir af hverju sjókvíaeldi á laxi er ekki boðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Í greininni segir m.a.: „Sjókvíaeldi á fiski er eina...
apr 25, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Tuttugu þúsund tonna landeldisstöð er að rísa við Þorlákshöfn. Forsprakki verkefnisins, Ingólfur Snorrason, segir i frétt RÚV að strax í upphafi hafi verið ákveðið að hafa þetta eldi uppi á landi. „Það er ekki bara að það er mikið af fólki á þessari jörð sem við lifum...
apr 24, 2021 | Undir the Surface
Fréttablaðinu í dag fylgir sérblað um matvælaiðnaðinn á Íslandi og þar er grein frá okkur í IWF um af hverju sjókvíaeldi á laxi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Þar kemur meðal annars fram að um helmingur allra eldislaxa í sjókví er að jafnaði vanskapaður,...
apr 20, 2021 | Dýravelferð
Svona lítur þorskur og ufsi út sem veiðist í fjörðum með sjókvíaeldiskvíar. „Lifrin er óeðlilega þrútin og holdið losnar í sundur þegar er reynt að gera að fiskinum. Þetta er óætur og illa lyktandi fiskur, segir í umfjöllun Nordnorsk Debatt. Áhrif sjókvíaeldis á...