júl 24, 2021 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Sjókvíaeldi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Um allan heim er barist gegn þessum skaðlega iðnaði sem fer illa með eldisdýrin, náttúruna og lífríkið. Hér er grein sem fer yfir stöðuna við Ástralíu en lýsir um leið ástandinu almennt. Við segjum nei við opnum...
júl 14, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Hafrannsóknastofnun hefur birt skýrslu um um vöktun vegna áhrifa sjókvíaeldis á íslenska laxastofna 2020. Þar koma meðal annars fram þessar sláandi upplýsingar um stöðu villta íslenska stofnsins: „Meðaltal göngunnar á tímabilinu 1971‐2019 eru rúmlega 80 þúsund laxar...
júl 5, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Hvorki skortir firði né hafssvæði við Nova Scotia fylki á Atlantshafsströnd Kanada en þar er líka nóg landrými svo auðvitað er farið með nýtt laxeldi upp á land. Þetta er þróunin um allan heim. Á sama tíma standa stjórnvöld hins vegar ekki í fæturnar hér gagnvart...
júl 2, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Fylkisþingið í Tierra del Fuego, syðsta héraði Argentínu, hefur fest í lög bann við sjókvíaeldi á laxi. Þar sem hafsvæðið við þennan syðsta odda landsins er eina mögulega svæðið til að setja niður sjókvíar þýðir þetta í raun og veru að Argentína er fyrsta landið í...
júl 1, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Skelfileg lúsaplága geysar nú í fjörðum Vestur Noregs. Ástæðan er mikill þéttleiki sjókvíaeldis og hlýindi. Sjókvíarnar virka eins og lúsaverksmiðjur knúnar af kjarnorkueldsneyti með hrikalegum afleiðingum fyrir villtan lax, urriða og sjóbirting. Sjá frétt NRK: „Norce...