sep 15, 2021 | Dýravelferð, Mengun
Þetta er ástandið. Sjórinn blóðrauður vegna þörungablóma. Slíkur blómi drap nær allan eldisfisk í firðinum fyrir rúmum 20 árum. Samkvæmt heimildum okkar hjá IWF er sjórinn byrjaður að taka á sig sama lit í Reyðarfirði þar sem er nú mikið sjókvíaeldi á laxi. Marglyttur...
sep 9, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál, Greinar
Forystumaður Sósíalistaflokksins sendi þeim sem stunda landbúnað kaldar kveðjur í Fréttablaðinu í vikunni. Líklega var það af þekkingarleysi fremur en ásetningi. Jón Kaldal fer yfir söguna í þessari grein sem birtist á sama stað. „Staðreyndin er sú að tekjur af...
sep 7, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi, Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
Þetta vita allir, líka þeir sem hamast harðast fyrir fleiri sjókvíum hér við land. Sú pressa snýst um persónulega hagsmuni fárra, ekki fjöldans. Laxeldismaðurinn Roger Hofseth segir að risastórar úthafskvíar munu binda enda á opið sjókvíaeldi innan fjarða því með þeim...
sep 4, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
Þetts er skýrt. Afgerandi meirihluti þjóðarinnar er mótfallinn sjókvíaeldi, enda er það óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Meirihluti landsmanna, eða 55,6 prósent, er neikvæður gagnvart laxeldi í opinni sjókví samkvæmt könnun sem Northatlanticsalmonfund lét...
sep 2, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
Könnun Maskínu fyrir fréttastofu Stöðvar 2 sýndi að 48 prósent eru fremur eða mjög andvígir laxeldi í sjókvíum á móti 22 prósentum sem eru hlynnt því. Um 30 prósent svarenda sögðust vera einhvers staðar þar á milli. Þetta eru skýr skilaboð til stjórnvalda. Sjókvíaeldi...