Ástandið í sjókvíaeldi í Ástralíu

Ástandið í sjókvíaeldi í Ástralíu

Sjókvíaeldi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Um allan heim er barist gegn þessum skaðlega iðnaði sem fer illa með eldisdýrin, náttúruna og lífríkið. Hér er grein sem fer yfir stöðuna við Ástralíu en lýsir um leið ástandinu almennt. Við segjum nei við opnum...
Lúsaplága í fjörðum Noregs

Lúsaplága í fjörðum Noregs

Skelfileg lúsaplága geysar nú í fjörðum Vestur Noregs. Ástæðan er mikill þéttleiki sjókvíaeldis og hlýindi. Sjókvíarnar virka eins og lúsaverksmiðjur knúnar af kjarnorkueldsneyti með hrikalegum afleiðingum fyrir villtan lax, urriða og sjóbirting. Sjá frétt NRK: „Norce...