okt 16, 2021 | Erfðablöndun
Kjarninn segir frá hrikalegu umhverfisslysi við Noreg þegar tugþúsundir eldislaxa sluppu úr sjókví á dögunum. Samkvæmt opinberum tölum sluppu um 39.000 eldislaxar. Tekist hefur að fanga um 13.200. Heimildarmenn okkar í Noregi segja að líklega hafi miklu fleiri laxar...
okt 16, 2021 | Dýravelferð
Svona er ástandið á eldislaxinum sem slapp í þessu stóra sleppislysi við Noreg. Þetta eru áverkar eftir laxalús sem étur eldisdýrin lifandi í netapokunum. Villtur lax losar sig við lúsina þegar hann gengur í árnar því hún þolir ekki ferskt vatn. Eldislaxinn getur enga...
okt 14, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Hér er stórfrétt. Útgefin rekstrarleyfi fyrir sjókvíaeldi eru ekki lögum samkvæmt. Því miður hafa vinnubrögðin við umgjörðina um þennan iðnað flest verið á þessa leið. Illa að verki staðið og flest á forsendum þessa skaðlega iðnaðar á kostnað náttúrunnar. Við hjá IWF...
okt 12, 2021 | Dýravelferð
Yfir tvær milljónir eldislaxa hafa drepist í sjókvíum við Ísland fyrstu átta mánuði ársins. Þar af drapst rúmlega helmingur yfir sumarmánuðina þrjá, einsog bent er á í þessari frétt Fréttablaðsins. Yfirleitt er veturinn verstur en svona er þessi iðnaður þegar upp er...
okt 12, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
Í nýjustu útgáfu Neytendablaðsins kemur fram að Neytendasamtökin hafa óskað eftir að Neytendastofa taki afstöðu til þess hvort orðanotkun Norðanfisks á „vistvænu sjóeldi“ á umbúðum utanum sjókvíaeldislax sé villandi í skilningi laga um eftirlit með viðskiptaháttum og...