nóv 28, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Grátlega fyrirsjáanlengt er nú að fylgjast með viðbrögðum sveitarfélaganna fyrir vestan við því framferði sjókvíaeldisfyrirtækjanna að láta sláturskipið Norwegian Gannet sjúga upp eldislaxinn og sigla með hann burt til annarra landa. Afleiðingarnar eru að...
nóv 26, 2021 | Dýravelferð
Sú frétt var að berast frá MAST að veira sem getur valdið sjúkdómnum blóðþorra í laxi (ISA – Infectious salmon anaemia) hefur greinst í eldislaxi úr sjókví Laxa fiskeldis í Reyðarfirði. Veiran uppgötvaðist við krufningu og sýnatöku í kjölfar vaxandi óútskýrðs...
nóv 25, 2021 | Dýravelferð
Enn halda eldislaxar áfram að stráfalla í sjókvíum við Ísland. Á heimasíðu MAST má sjá að í október drápust 263 þúsund laxar en það er á við rúmlega fimmfaldan íslenska villta laxastofninn. Fyrstu tíu mánuði ársins hafa rúmlega 2,5 milljónir laxa drepist í þessum...