des 14, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Magnús Þór Hafssteinsson ræddi á Útvarpi Sögu í gær stöðu villta laxastofnsins og áhrif sjókvíaeldis á laxi í opnum sjókvíum á umhverfið og lífríkið við Jón Kaldal frá IWF og Elvar Örn Friðriksson frá NASF á Íslandi. Magnús Þór þýddi frábæra bók norsku blaðakonunnar...
des 14, 2021 | Undir the Surface
Ekki sér fyrir endann á hörmungunum af völdum blóðþorra í sjókvíaeldinu í Reyðarfirði. Þessi skæðasti veirusjúkdómur sem getur komið upp í löxum grendist í fyrsta skipti hér við land í sjókvíaeldi Laxa í nóvember. Þá var gripið til þess ráðs að slátra upp úr einni...
des 10, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Ný vísindarannsókn hefur leitt í ljós að eldislax, sem vex ónáttúrulega hratt, breytir öllu lífríki þeirra vatnsfalla sem hann nær bólfestu í. Hingað til hefur verið einblínt á skaðann af erfðablöndun eldislaxa við villta laxastofna en þessi nýja rannsókn sýnir að...
des 9, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Við hjá IWF höfum skilað umsögn til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins um tillögu þess að burðarþolsmati og áhættumati erfðablöndunar ásamt umhverfismatsskýrslu. Ráðuneytið og Hafrannsóknastofnun fengu VSÓ ráðgjöf til að vinna umhverfismatsskýrsluna. Skýrslan er...
des 3, 2021 | Dýravelferð
Aðstæður eldislaxanna í sjókvíunum í Reyðarfirði, þar sem blóðþorri greindist, voru svo slæmar að ónæmiskerfi þeirra brast og veira sem hefði átt að vera þeim meinlaus stökkbreyttist í banvænan sjúkdóm. Þetta er kenning dýralæknis fisksjúkdóma hjá MAST, sem bendir...