mar 9, 2022 | Dýravelferð
Í fyrra drápust 54 milljónir eldislaxa eða 15,5 prósent þeirra laxa sem voru í sjókvíum við Noreg. Hefur dauðinn aldrei verið meiri í sögu norsks sjókvíaeldis. Fyrra hörmungarmetið féll 2019 þegar þörungablómi kæfði eldislax í stórum stíl í sjókvíunum þar við land....
mar 7, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Baráttukonan Veiga Grétarsdóttir hefur birt þetta stórmerkilega myndband þar sem má meðal annars sjá „bakteríumottuna“ sem þekur sjávarbotninn undir sjókvíunum í Dýrafirði. Í myndbandinu er líka farið á slóðir sjókvíaeldis við Noreg og Skotland þar sem afleiðingar...