maí 13, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Miklu hærra hlutfall þjóðarinnar er andvígt sjókvíaeldi á laxi en er hlynnt. Þetta kemur fram í skoðanakönnun sem Maskína framkvæmdi nú í maí en þar sögðust rúmlega tvisvar sinnum fleiri aðspurðra vera andvíg sjókvíaeldi en hlynnt, eða 43,3% gegn 20,7%. Þessi...
maí 9, 2022 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Breiðfylking sjókvíaeldisfyrirtækja í Noregi hefur tapað með afgerandi hætti málarekstri sínum á hendur norskum stjórnvöldum vegna lúsa-umferðarljósakerfisins. Kerfið er viðleitni norskra stjórnvalda til að draga úr mikilli skaðsemi á villtan lax vegna þess gríðarlega...
maí 9, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Baráttan gegn skaðsemi sjókvíaeldis á umhverfið og lífríkið er háð alls staðar þar sem þessi iðnaður hefur stungið sér niður, þar að meðal í Ástralíu þar sem umfangsmikið sjókvíaeldi er við Tasmaníueyju. Myndbandið sem Tasmanian Times greina frá í þessari frétt kemur...