Baráttan gegn skaðsemi sjókvíaeldis á umhverfið og lífríkið er háð alls staðar þar sem þessi iðnaður hefur stungið sér niður, þar að meðal í Ástralíu þar sem umfangsmikið sjókvíaeldi er við Tasmaníueyju.

Myndbandið sem Tasmanian Times greina frá í þessari frétt kemur einmitt þaðan. Þar er kastljósinu beint að sjálfri vörunni og meintri hollustu hennar. Eldislaxi er nefnilega allt önnur vara nú en fyrir nokkrum árum.

„Ekki ofurfæða heldur fitusprengja“ segir í vídeóinu. Ástæðan er einföld. Fóðrið fyrir eldislax hefur tekið gríðarlegum breytingum á stuttum tíma. Í stað próteina úr sjávarfangi og fiskolíu er komið miklu hærra hlutfall af plöntupróteinum, og afurðum sem eru unnar úr til dæmis úr kjúklingafjöðrum, goggum og beinum sem falla til við verksmiðjubúskap með þetta fiðurfé.

Eldislaxinn er að stærstu leyti það sem hann étur og það er ekki kræsilegt. Skv. The Tasmanian Times:

“Drawing on independent research, she cites the use of chicken feathers, beaks, feet and carcasses from battery farms in salmon feed. The result:

“ a farmed Tasmanian salmon ends up with more chicken fat in its body than an actual chicken.”

“A 200-gram serve of this salmon has more fat than a Big Mac and fries. I’m going to say that again; you’ll need to hear it twice …” she says.

“Farmed Tasmanian Atlantic salmon is not a ‘super food’, it’s a super fat bomb.”