Breiðfylking sjókvíaeldisfyrirtækja í Noregi hefur tapað með afgerandi hætti málarekstri sínum á hendur norskum stjórnvöldum vegna lúsa-umferðarljósakerfisins. Kerfið er viðleitni norskra stjórnvalda til að draga úr mikilli skaðsemi á villtan lax vegna þess gríðarlega magns af laxalús sem verður til í sjókvíaeldinu. Við ákveðin mörk á lúsasmiti fer viðkomandi eldissvæði á rautt ljós og þá verða framleiðendur að minnka magn af eldislaxi í sjókvíum sínum.

Við hjá IWF höfum ítrekað bent á, í umsögnum okkar til stofnana og stjórnvalda, að hér við land vantar áhættumat og viðurlög vegna lúsarinnar í umgjörð sjókvíaeldisins.

Vísindanefnd sjávarútvegsráðherra, skipuð af Kristjáni Þór Júlíussyni á sínum tíma, var afgerandi á sömu slóðum í skýrslu sem skilað var til Alþingis í ágúst 2020. Enn á hins vegar eftir að loka þessu áberandi gat í þeim lögum sem gilda um sjókvíaeldi við Ísland.

Skv. frétt Intrafish:

A group of salmon farmers in Western Norway appealing a federal government decision forcing them to reduce production capacity under the country’s “traffic light system” has lost its court battle.

The group of 25 farmers sued the Norwegian government after being given a “red light” in 2020, and forced to reduce production capacity by 6 percent.

Under the traffic light system, Norway is divided into 13 production areas that are colored every other year based on sea lice levels and their impact on wild salmon populations.

Production capacity is then adjusted by 6 percent upwards if designated green or downwards if red. If yellow, the capacity is frozen.

The ruling handed down May 3 applied to the fish farmers in what’s known as production area 4, which extends from Nordhordland to Stadt. The farmers lost in a district court in March 2021, but appealed the ruling.

The extensive appeal, which was heard in the Appellate Court (Gulating) in Bergen, was rejected, with the Norwegian government being awarded legal costs as part of the process.