Við stöndum með íbúum Seyðisfjarðar

Við stöndum með íbúum Seyðisfjarðar

Við stöndum með Hafmeyjuklúbbnum og íbúum Seyðisfjarðar gegn sjókvíaeldi í firðinum. Í Mbl.is er fjallað um mótmæli íbúa Seyðisfjarðar gegn fyrirætlunum um sjókvíaeldi í firðinum. Ásrún Mjöll Stefánsdóttir, sem er í sam­tök­un­um VÁ – fé­lagi um vernd fjarðar, og...
Neyðarkall frá Vigur

Neyðarkall frá Vigur

Vigur er nú umkringd sjókvíum. Umferð þjónustubáta er stanslaus með tilheyrandi hávaða. Og fleiri sjókvíar eru væntanlegar. Þessi náttúruspjöll í Ísafjarðardjúpi eru ófyrirgefanleg. Af hverju lætur þjóðin þetta yfir sig ganga? Á facebook síðu Vigur segir: We are...