Áfram berast okkur ljósmyndir af umbúðum utan um eldislax í verslunum þar sem á er límmiði með þessari lykilspurningu: Hvaðan kemur þessi lax?

Munið að spyrja um þetta í verslunum og á veitingastöðum.

Segjum nei við laxi úr sjókvíaeldi því þessi aðferð skaðar umhverfið og lífríkið.

Stöndum vörð um náttúru Íslands.

Okkur bárust þessar myndir.