nóv 8, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Síðast þegar við vissum innihélt íslenska fæðubótarefnið Unbroken prótein sem unnið var úr norskum eldislaxi frá stærsta sjókvíaeldisframleiðanda heims Mowi. Það fyrirtæki er með sektarslóð á eftir sér nánast alls staðar þar sem það starfar. Eldislaxinn í sjókvíunum...
nóv 7, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Eins og við höfum beint á er sjálfstætt rannsóknarefni hvernig það gat gerst að tillögur Skipulagsstofnunar að strandsvæðaskipulagi fyrir Austfirði og Vestfirði fóru í almenna kynningu í sumar. Svo augljósir voru annmarkar á tillögunum en í þeim eru hagsmunir...
nóv 5, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Þær tillögur sem kynntar voru í sumar að strandsvæðisskipulagi á Austfjörðum og Vestfjörðum eru reginhneyksli. Það er sérstakt rannsóknarefni hvernig í ósköpunum það gat gerst að tillögur sem snúast nánast alfarið um hagsmuni sjókvíaeldis á kostnað annarra...
nóv 3, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Nýr meirihlutaeigandi sjókvíaeldisfyrirtækisins Arctic Fish heitir Mowi, og er stærsta laxeldisfyrirtæki heims. Umfang þess er svo mikið að íslensk sjávarútvegsfyrirtæki eru samanlög eins og dvergur við hlið þess. Mowi hefur skilið eftir sig slóð eyðileggingar alls...
nóv 3, 2022 | Erfðablöndun
Norska ríkissjónvarpið sagði frá því í gærkvöldi að minnsta kosti 40.000 eldislaxar hefðu sloppið úr sjókví í Sognfirði á vesturströnd Noregs. Stór hluti eldislaxanna fór beint upp í aðliggjandi ár og berst nú heimafólk með hjálp fjölda sjálfboðaliða við að ná þeim...