sep 30, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Kæru vinir! Við biðjum ykkur um að taka myndir og deila á samfélagsmiðlum þegar þið sjáið umbúðir utan um vörur með laxi í verslunum með límmiðanum sem sést á meðfylgjandi myndum. Á honum er lykilspurning: Hvaðan kemur laxinn sem er verið að selja? Ef laxinn er úr...
sep 30, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Íslensk yfirvöld hafa haldið grátlega illa á öllu því sem viðkemur sjókvíaeldi hér við land. Ekki aðeins hafa þau látið hag lífríkisins og náttúrunnar mæra afgangi heldur líka hleypt þessum norsku mengandi stóriðjufyrirtækjum ofan í firði i eigu þjóðarinnar fyrir...
sep 28, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Virði sjókvíeldisfyrirtækja hrundi í norsku kauphöllinni í morgun í kjölfar kynningar yfirvalda á breyttu skattaumhverfi iðnaðarins í Noregi. Yfirvöld áforma hækkaða skattheimtu og breytt afnotagjöld af hafssvæðum sem eru sameign norsku þjóðarinnar. Gróði...
sep 28, 2022 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Hér eru töluverð tíðindi! Þegar framsóknarkonan Brynja Dan Gunnarsdóttir tók sæti á Alþingi í síðustu viku, sem varaþingmaður Ásmundar Einars Daðasonar, notaði hún tækifærið og lagði fram þessa fyrirspurn til matvælaráðherra, Svandísar Svavarsdóttur: 1. Hyggst...