nóv 15, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Hér koma myndir sem voru teknar í Hagkaup og Bónus á Akureyri. Spurningin er mikilvæg: Hvaðan er þessi lax? Af hverju þora framleiðendur og dreifingaraðilar á sjókvíaeldislaxi ekki að upprunamerkja þessa vöru sína? Við hvað eru þeir feimnir? Við skiljum reyndar vel að...
nóv 10, 2022 | Erfðablöndun
Matvælaráðherra hefur birt leiðréttingu á fyrra svari sínu til Brynju Dan Gunnarsdóttur, varaþingkonu, við fyrirspurn hennar um erfðablöndun eldislaxa við villta íslenska laxastofna. Í þessu viðbótarsvari ráðherra kemur fram að fyrri svör voru byggð á upplýsingum sem...
nóv 9, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Þessar myndir voru teknar í Skagfirðingabúð á Sauðárkróki í gær. Þeir rata nú víða miðarnir með þessari mikilvægu spurningu: Hvaðan kemur þessi lax? Munum að spyrja alltaf! Sjókvíaeldi á laxi skaðar umhverfið og lífríkið og fer ömurlega með eldisdýrin. Við höfum áhrif...
nóv 8, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Síðast þegar við vissum innihélt íslenska fæðubótarefnið Unbroken prótein sem unnið var úr norskum eldislaxi frá stærsta sjókvíaeldisframleiðanda heims Mowi. Það fyrirtæki er með sektarslóð á eftir sér nánast alls staðar þar sem það starfar. Eldislaxinn í sjókvíunum...
nóv 7, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Eins og við höfum beint á er sjálfstætt rannsóknarefni hvernig það gat gerst að tillögur Skipulagsstofnunar að strandsvæðaskipulagi fyrir Austfirði og Vestfirði fóru í almenna kynningu í sumar. Svo augljósir voru annmarkar á tillögunum en í þeim eru hagsmunir...