jan 11, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
Stjórnarformaður Måsøval, hins norska móðurfélags sjókvíaeldisfyrirtækjanna Laxa og Fiskeldis Austfjarða (Ice Fish Farm), hefur fært nánast allan eignarhlut sinn í fyrirtækinu á nafn tæplega 18 ára dóttur sinnar, sem flutti heimilsfang sitt til Sviss síðastliðið...
des 20, 2022 | Dýravelferð
Ef norska umferðarljósakerfið væri notað hér hefði sjókvíaeldi í Dýrafirði verið meira eða minna á rauðu jósi frá 2017, svo slæmt hefur ástandið verið. Norðmenn nota það kerfi til framleiðslustýringar í sjókvíaeldi. Á rauðu ljósi er skylda að slátra upp úr kvíunum. Er...
des 20, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Það er engu líkara en Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hafi ákveðið að storka náttúruverndarfólki eins hraustlega og mögulegt er með skipun formanna í tveimur starfshópum. Í dag kynnir hann Einar K. Guðfinnsson, helsta lobbísta...