maí 3, 2019 | Erfðablöndun
Hér segir BBC frá enn ein rannsókninni sem staðfestir hættuna af áhrifum sleppifisks úr sjókvíaeldi á villta stofna. Þetta liggur fyrir en engu að síður eru kjósa talsmenn sjókvíaeldisfyrirtækjanna að afneita þessum staðreyndum. „So, when you do see high levels...
mar 19, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Hér er afar góð hugvekja eftir Odd Hjaltason sem hann birti á Facebook. Við mælum eindregið með lestri: Mörg fyrirheit íslenskra stjórnvalda um umhverfisvernd eru tilhæfulaus þegar íslenskir stjórnmálamenn sniðganga rannsóknir fræðimanna og heilbrigða skynsemi. Fyrir...
feb 26, 2019 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Norska dýralæknastofnunin sendi á dögunum frá sér svarta skýrslu um stöðu heilbrigðismála í fiskeldi í Noregi. Þar kemur meðal annars fram að ekkert gengur að ná tökum á gríðarlegum fiskidauða í laxeldissjókvíum við landið. Í fyrra sagði Per Sandberg,...
feb 13, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Í umræðum um framtíð laxeldis, meðal annars í athugasemdakerfi þessarar Facebooksíðu okkar, birtast oftar en ekki talsmenn sjókvíaeldis (launaðir og ólaunaðir) og láta eins og spár um að ný tækni sé við það að gera hefbundið sjókvíaeldi úrelt eigi ekki við rök að...