nóv 5, 2021 | Erfðablöndun
Erfðablöndun villtra laxastofna og eldislaxa sem sleppa úr sjókvíum þýðir að villtu stofnarnir missa eiginleika sem þeir hafa þróað í árþúsundir til að lifa af við aðstæður bæði í uppeldisám sínum og svo við skilyrði sem þeim eru búin þegar þeir ganga til hafs. Ekki...
sep 17, 2021 | Dýravelferð
Hörmungarnar í sjókvíunum hér við land taka engan enda. Þetta er viðvarandi ástand í þessum ömurlega iðnaði þar sem velferð eldisdýranna er látin mæta afgangi. Fyrir innan við 20 árum þurrkuðu marglyttur út sjókvíaeldi sem Samherji var með í Mjóafirði. Þetta var allt...
sep 17, 2021 | Dýravelferð
Svona er umhorfs í sjókvíum Laxa í Reyðarfirði. Dauður og rotnandi eldislax í massavís. Þetta er algjörlega óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Fyrstu sex mánuði ársins hafa tæplega 1,8 miljón eldislaxar drepist í sjókvíum við Ísland. Til að setja þá tölu í...
ágú 13, 2021 | Dýravelferð
Arctic Fish vinnur að því að stórauka laxeldi sitt inni í fjörðum Vestfjarða jafnvel þó að einn stærsti eigandi fyrirtækisins, Norway Royal Salmon, sé meðvitaður um að sjókvíaeldi svo nálægt landi er ekki framtíðin. Þetta kemur fram í úttekt Stundarinnar. „Miðað við...
ágú 12, 2021 | Dýravelferð
Þessar hræðilegu myndir tók Veiga Grétarsdóttir baráttukona og kajakræðari í sjókvíum á Vestfjörðum. Sjókvíaeldi á laxi er ömurlegt fyrir eldisdýrin, umhverfið og lífríkið. Þetta er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Segjum nei við laxeldi í sjókvíum með því að...