feb 10, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Veiga Grétarsdóttir er stórkostleg hetja. Myndefnið sem hún náði síðasta haust af meðferð sjókvíaeldisfyrirtækjanna á eldisdýrunum vakti óhug um allan heim. Þar sáust eldislaxar sem áttu sér enga lífsvon eftir að fyrtækin leyfðu lúsasmiti að verða stjórnlaust í...
nóv 3, 2023 | Dýravelferð
Grein um hryllinginn í boði Arctic Fish og Arnarlax birtist á vefsíðu The Guardian í morgun. Engu öðru efni hefur verið deilt jafn mikið í dag á vef útgáfunnar. Heimurinn er að vakna. Við þurfum að fá fólk í öðrum löndum til að hætta að kaupa lax úr sjókvíaeldi....
nóv 1, 2023 | Dýravelferð
Svona líta um ein milljón eldislaxa út í sjókvíum Arctic Fish og Arnarlax á Vestfjörðum. Áverkarnir á lifandi eldislöxum í sjókvíum þessara fyrirtækja eru svo hræðilegir að við höfum aldrei séð annað eins, né vitum til að nokkuð þessu líkt hafi átt sér stað í...
nóv 1, 2023 | Dýravelferð
Áverkarnir á lifandi eldislöxum í sjókvíum Arctic Fish eru svo hræðilegir að við höfum aldrei séð annað eins, né vitum til að nokkuð þessu líkt hafi átt sér stað í sjókvíaeldi i öðrum löndum. Hver einasti eldislax sem sést svamla um í dauðateygjum í myndskeiðunum sem...
feb 9, 2023 | Dýravelferð
Veiga Grétarsdóttir deildi eftirfarandi á Facebook: Jens Garðar framkvæmdarstjóri Laxeldis Austfjarðar segir hér í viðtali við Reykajvík síðdegis á Bylgjunni að það sé ekki daglegt brauð að eldisfiskarnir þeirra líti illa út né séu að drepast. Í maí 2022 var ég stödd...