apr 19, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Við mælum með þessu viðtali við Magnús bónda í Norðtungu sem talar tæpitungulaust um hvernig verið er að vega að hagsmunum og lífsviðurværi fólks í hinum dreifðu byggðum. „Við höfum í hundrað ár haft tekjur af náttúruvænni sölu veiðileyfa til dýrustu ferðamanna sem...
apr 18, 2019 | Erfðablöndun
„Það er enginn vafi að hlunnindi af laxveiðitekjum hér í okkar sveit eiga sinn þátt í að hér er búið á flestum bæjum. Fram hefur komið í ýmsum skýrslum að mikilvægi laxveiðhlunninda eru hvergi meiri á landinu en hér í Borgarfirði,“ segir Magnús Skúlason formaður...
mar 29, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Mikilvægt að þessi sjónarmið sveitarfélagsins eru komin fram í fjölmiðlum. „Byggðaráð Borgarbyggðar segir það gríðarlegt hagsmunamál fyrir sveitarfélagið og nærsveitir á Vesturlandi að tekið sé mið af þýðingu villtra laxastofna fyrir afkomu íbúa og búsetuskilyrði í...
mar 25, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Byggðarráð Borgarbyggðar hefur samþykkt einróma hvatningu til Alþingis um að gera nauðsynlegar endurbætur á fiskeldisfrumvarpi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra svo „tryggt verði að lífsafkomu íbúa á þeim svæðum landsins, þar sem virði laxveiðiáa skiptir verulegu...
jan 10, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Vegna þeirra hörðu átaka sem eru í gangi um sjókvíaeldi við Ísland er mikilvægt að hafa þessi þrjú atriði hér fyrir neðan á hreinu. 1) Persónulegir fjárhagslegir hagsmunir Ástæðan fyrir hinum feikilega þunga lobbísima sjókvíaeldisins er gamalkunn: peningar. Miklir...