júl 11, 2025 | Atvinnu- og efnahagsmál
Sjálfbær nýting á villtum laxi hefur verið ein af lykilstoðum undir búsetu í sveitum landsins kynslóð eftir kynslóð bænda. Þessum verðmætum,sem mörg hundruð fjölskyldur í dreifbýli byggja lífsafkomu sína á, sýna sjókvíaeldisfyrirtækin fullkomna fyrirlitningu. Vísir...
sep 18, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál, Greinar
„Hvað veldur því að ráðamönnum þjóðarinnar er bara skítsama um villta laxinn? Það verður að segjast að þögn þingmanna er ærandi. Af hverju skortir bæði kjark og þor þegar kemur að því að verja villta laxinn? Af hverju er látið eins og atvinnugreinin laxveiði...
ágú 30, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
Við styðjum Þuríði og aðrar fjölskyldur sem hafa um árabil treyst á hlunnindi af sjálfbærri stangveiði. Þegar eitt fær að blómstra á kostnað annars. Vissir þú að 2.250 lögbýli um allt land treysta á stangveiði sem ferðaþjónustu og fá þaðan beinar tekjur? Stangveiði er...
sep 9, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál, Greinar
Forystumaður Sósíalistaflokksins sendi þeim sem stunda landbúnað kaldar kveðjur í Fréttablaðinu í vikunni. Líklega var það af þekkingarleysi fremur en ásetningi. Jón Kaldal fer yfir söguna í þessari grein sem birtist á sama stað. „Staðreyndin er sú að tekjur af...