„Að slátra mjólkurkúnni“ – Grein Guðrúnar Sigurjónsdóttur

„Að slátra mjólkurkúnni“ – Grein Guðrúnar Sigurjónsdóttur

Ástæða er að rifja upp þessi hófsömu og skynsamlegu skrif Guðrúnar Sigurjónsdóttur bónda á Glitstöðum í Norðurárdal. Fjölskylda hennar hefur gætt Norðurár í nokkra ættliði. Í greininni sem birtist á Vísi segir Guðrún m.a.: „Við vitum hvaða afleiðingar það getur haft...
Við tökum undir áhyggjur og viðvörunarorð veiðréttarhafa

Við tökum undir áhyggjur og viðvörunarorð veiðréttarhafa

Við tökum undir með Veiðifélagi Þverár: „Því verður ekki trúað að óreyndu að fólk vilji skapa störf í sínu héraði með því að eyða þeim annars staðar á landsbyggðinni og það með iðnaðareldi sem er bein atlaga að náttúru og lífríki Íslands.“ Sjá umfjöllun...
Ályktun Veiðifélags Víðidalsár

Ályktun Veiðifélags Víðidalsár

Við tökum undir hvatningu Veiðifélags Víðidalsár til umhverfisráðherra Guðmundar Inga Guðbrandssonar um að beita sér í þessu mikilvæga náttúruverndarmáli. Ályktun Veiðifélags Víðidalsár „Aðalfundur Veiðifélags Víðidalsár haldinn í Tjarnarbrekku 9. apríl 2018 mótmælir...