Vaxandi andstaða við fiskeldi í opnum sjókvíum

Vaxandi andstaða við fiskeldi í opnum sjókvíum

Með hverjum mánuði og hverri viku stækkar hópurinn sem vill standa vörð um íslenska náttúru og lífríki. Mjög ánægjuleg frétt í Fréttablaðinu í dag. Hjálpumst að við að deila henni sem víðast! „Fjölmörg fyrirtæki hafa opinberlega lýst yfir stuðningi við...