maí 23, 2024 | Eftirlit og lög
Matvælaráðherra fer með rangt mál. Þegar Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra tók á móti um 48.000 undirskriftun gegn sjókvíaeldi á laxi sagpi ráðherra sagði hún málið í höndum Alþingis og það væri í höndum þingsins að taka afstöðu til þýðingar undirskriftanna....
maí 22, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Við hjá IWF tókum þátt ásamt baráttusystkinum okkar hjá NASF, Landvernd, VÁ – félagi um vernd fjarðar og Landssambandi veiðifélaga, í að afhenda matvælaráðherra og fulltrúa Alþingis 46 þúsund undirskriftir gegn fiskeldi í opnum sjókvíum. Í frétt Vísis segir:...
apr 26, 2024 | Eftirlit og lög
Hér er komin undirskriftasöfnun þar sem er skorað á Alþingi að hafna frumvarpi ríkisstjórnarinnar um lagareldi sem kveður á um gefa ótímabundin leyfi til nýtingar auðlinda okkar í íslenskum fjörðum endurgjaldslaust. Frumvarpið heimilar mengandi iðnaðarframleiðslu með...
nóv 18, 2019 | Vernd villtra laxastofna
For our friends who can not read Icelandic. The Icelandic National Broadcasting Service RÚV covers the delivery of a petition to stop new permits for open pen salmon farms: „Around 180,000 people from all over Europe have signed a call for the Icelandic...
nóv 18, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Forseti Alþingis hittir naglann á höfuðið í þessari frétt RÚV af afhendingu undriskrifta gegn sjókvíaeldi í dag: „Og svo auðvitað bara okkar skyldu til að varðveita tegundafjölbreytileika, að ég tali ekki um að passa upp á þessa einstöku skepnu laxinn, sem við búum...