jan 1, 2022 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Eftirlitsstofnun EES-samningsins (ESA) hefur úrskurðað að íslenska ríkið hafi gerst brotlegt við átta greinar í reglum EES um mat á umhverfisáhrifum þegar það breytti lögum um fiskeldi í október 2018 og útilokaði almenning frá umfjöllun um bráðabirgðaleyfi....
okt 14, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Hér er stórfrétt. Útgefin rekstrarleyfi fyrir sjókvíaeldi eru ekki lögum samkvæmt. Því miður hafa vinnubrögðin við umgjörðina um þennan iðnað flest verið á þessa leið. Illa að verki staðið og flest á forsendum þessa skaðlega iðnaðar á kostnað náttúrunnar. Við hjá IWF...
maí 22, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Afar góð tíðindi og mikilvægur áfangasigur að þetta leyfi hafi verið fellt úr gildi! Niðurstaðan er mikill áfellisdómur yfir vinnubrögðum Matvælastofnunar (MAST) sem er, og hefur verið, furðu meðvirk og handgengin sjókvíaeldisfyrirtækjunum. Málsatvik eru á þá leið að...
jan 22, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Við hvetjum bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar til að endurskoða þessa ákvörðun og láta meta umhverfisáhrif af stórauknu eldi í Arnarfirði. Við minnum á að síðastliðið vor hellti Arnarlax eiturefnum í sjóinn í Arnarfirði þegar fyrirtækið var að berjast við lúsafár í...