apr 6, 2021 | Dýravelferð
Milljónir eldislaxa hafa drepist í sjókvíum við strendur Chile á undanförnum vikum. Skelfingarástand hefur skapast þar sem þörungablómi hefur kæft fiskana. Það er ömurleg aðferð við matvælaframleiðslu þar sem velferð eldisdýranna er látin gjalda fyrir gróðravon...
mar 16, 2021 | Undir the Surface
Um 162.000 eldislaxar hafa kafnað í sjókvíum við Chile undanfarna daga vegna þörungarblóma, sem veldur súrefnisþurrð í sjónum eins og greint er frá þessari frétt Salmon Business. Það er á við tvöföldan fjölda af öllum íslenska villta laxastofninum. Sjókvíaeldi er...
mar 9, 2021 | Dýravelferð
Svona eru áverkarnir á eldislaxinum þegar laxalúsin nær sér á strik í sjókvíunum. Það nær ekki nokkurri átt að þessari aðferð sé beitt við matvælaframleiðslu. Ár eftir ár strengir þessi iðnaður heit um að bæta ráð sitt en aldrei breytist neitt. Almennt er gert ráð...
feb 20, 2020 | Dýravelferð
Í fyrra drápust 59,3 milljónir laxa í sjókvíum við Noreg. Til samanburðar drápust árin þar á undan um 53 milljónir laxar í kvíum hvert ár. Mikill þörungablómi í hafi er skýringin hækkuninni milli ára en um átta milljónir laxa köfnuðu í sjókvíum af þeim sökum í fyrra....