feb 16, 2022 | Dýravelferð
Í þessu viðtali við Austurfrétt talar Sigfinnur Mikelsson sem hefur reynslu af sjókvíaeldi á Austfjörðum. Hann bendir á að sporin hræða, þörungarblómi og ýmsar staðbundnar aðstæður hafa ítrekað valdið miklum búsifjum í eldinu: „Vorið 1997 drapst svo til allur stærsti...
jan 10, 2022 | Dýravelferð
Sjókvíaeldi er óboðleg og ómannúðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Eldislaxinn stráfellur í sjókvíum alls staðar þar sem þessi starfsemi er leyfð. Hvort sem það er við Noreg, Ísland eða Chile. Munið að spyrja á veitingastöðum og í verslunum hvaðan laxinn kemur....
nóv 8, 2021 | Dýravelferð
Látlausar hörmungar einkenna sjókvíaeldisiðnaðinn alls staðar þar sem hann er til staðar. Sjókvíaeldi er ekki aðeins skelfilega skaðlegt fyrir umhverfið og lífríkið heldur fer hrikalega með eldisdýrin. Hér við land hafa drepist fyrstu níu mánuði ársins um tvær...
sep 15, 2021 | Dýravelferð, Mengun
Þetta er ástandið. Sjórinn blóðrauður vegna þörungablóma. Slíkur blómi drap nær allan eldisfisk í firðinum fyrir rúmum 20 árum. Samkvæmt heimildum okkar hjá IWF er sjórinn byrjaður að taka á sig sama lit í Reyðarfirði þar sem er nú mikið sjókvíaeldi á laxi. Marglyttur...
apr 28, 2021 | Dýravelferð
Ömurlegt ástand hefur verið í fjörðum Chile undanfarnar vikur þar sem milljónir eldislaxar hafa kafnað í sjókvíum vegna þörungarblóma. Böndin berast að sjókvíaeldinu sjálfu sem orsök þörungablómans. Mengunin sem streymir frá sjókvíunum er svo gríðarleg að hún veldur...