okt 29, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Umgjörð stjórnvalda er í molum og innra starf þessa fyrirtækis er það líka. Um það þarf ekki að rökræða. Eldislax syndir útum rifin net sjókvíar sem sem fyrirtækið trassar að hafa neðansjávareftirliti með, eldislaxinn er kynþroska vegna þess að fyrtækið er ekki með...
okt 26, 2023 | Dýravelferð
Þetta er dýravelferðarmál án fordæma hér á landi. Það vitum við frá heimildarfólki okkar fyrir vestan. Eldislaxarnir voru svo skelfilega farnir eftir lúsina að ekki var annað hægt en að slátra þeim. „Fyrirtækin og dýralæknar þess sáu fram á að laxinn myndi ekki lifa...
okt 26, 2023 | Dýravelferð
Milljón löxum dælt upp í sérútbúið skip frá Noregi og aflífaðir með rafmagni segir í þessari frétt RÚV. Þetta er algjör hryllingur. Eldislaxarnir eru svo illa farnir eftir laxalúsina, sárin svo djúp og alvarleg að það er ekki hægt annað en að aflífa þá. Og enn á eftir...
okt 14, 2023 | Dýravelferð
Á einu bretti hefur nú leyfum fyrir eitrunum fjölgað úr 35 í 43 í sjókvíaeldi fyrir vestan. Að fulltrúar MAST kalli þetta óvenjulegt ástand þykir okkur merkilegt því saga þessa iðnar í öðrum löndum segir okkur að það mátti búast við því að þróunin yrði nákvæmlega...
jún 1, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
Og svo er enn til fólk sem trúir því að sjókvíaeldisfyrirtækjunum sé annt um sjávarbyggðirnar. Þetta er ekki og hefur aldrei verið góðgerðarstarfsemi. Sú saga hefur verið skrifuð í Noregi nú þegar. Störfin eru alltaf færri en var lofað og hagnaðurinn tekinn út annars...