maí 10, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Við vorum ásamt baráttusystkinum okkar að opna nýja vefsíðu þar sem farið er lið fyrir lið yfir skaðleg áhrif sjókvíaeldisiðnaðarins á umhverfið og lífríkið. Tilgangurinn er að hvetja neytendur til að taka sjókvíaeldislax af matseðlinum. Þið megið endilega hjálpa...
maí 4, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Þessir frábæru matreiðslumeistarar eru að leggja enn frekar sitt af mörkum við hjálpa okkur að vekja athygli á þessu mikilvæga málefni. Í hópnum eru margir af frægustu kokkum þjóðarinnar, Michelinstjörnuhafar, þrautreyndir keppendur úr Bocuse d’Or, sem er hin sanna...
okt 19, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
Baráttan fyrir bættri umgengni við umhverfið og lífríkið birtist með ýmsum hætti. Ein áhrifarík aðferð er að sniðganga einfaldlega eldislax sem er alinn í sjókvíum. Veitingastaðir á listasöfnum víða á Bretlandseyjum hafa einmitt hver á fætur öðru ákveðið að velja...
mar 4, 2020 | Vernd villtra laxastofna
Skosk laxeldisfyrirtæki nota myndir af köstulum, stökkvandi fiski og óspilltu hafi í markaðssetningu sinni. En raunveruleikinn er að þetta er allt bara leiktjöld,“ segir John Aitchison kvikmyndagerðarmaður sem fékk BAFTA verðlaunin fyrir vinnu sína við...
jan 2, 2020 | Sjálfbærni og neytendur
„Við finnum að áherslur okkar í umhverfis- og lýðheilsumálum, skipta viðskiptavinina máli,“ segir Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Krónunnar, sem hlaut Viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins og Frjálsrar verslunar árið 2019. Ein af mest lesnu færslum árið...