feb 13, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Þorkell Daníel Eiríksson, fiskeldisfræðingur og bóndi varar eindregið við áætlunum um aukið fiskeldi í sjókvíum við Ísland. Í viðtali við Fréttablaðið segir Þorkell Daníel m.a.: „Fyrirtækin sjálf eiga að bera ábyrgð á að tilkynna slysasleppingar sem er náttúrulega...
feb 12, 2018 | Erfðablöndun
Forsvarsmenn íslenskra fiskeldisfyrirtækja nefna reglulega að stóraukið eldi við Ísland muni uppfylla ströngustu kröfur að norskri fyrirmynd. Þessar heitstrengingar eru einskis virði. Fiskeldi í opnm sjókvíum er mjög frumstæð tækni þar sem ekki er hægt að koma í veg...
des 22, 2017 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Í kjölfar ýmissa brota á rekstrarleyfi, mengun, óþægindi íbúa í nágrenninu og önnur ítrekuð vandræði hefur einu af stærstu laxeldisfyrirtækjum Kanada verið skipað að loka og fjarlægja sjókvíar sínar við bæinn Port Angeles í Bandaríkjunum. Skv. frét The Seattle Times:...
sep 24, 2017 | Erfðablöndun
Slæmar fréttir frá Skotlandi. Greinilega meira um slysasleppingar en áætlað var. Skv. frétt BBC: „More than 300,000 salmon escaped from Scottish fish farms during last year, according to the annual official survey of aquaculture firms. Escapes of fish from any...
ágú 17, 2017 | Erfðablöndun
Hér er grein úr Fiskifréttum varðandi hættur á laxeldi í opnum sjókvíum í Noregi. Nefndin kemst að þeirri niðurstöðu að slysasleppingar frá sjókvíaeldi á laxi sé langstærsta ógnin við villtu laxastofnana í Noregi. Skv. frétt Fiskifrétta: „Mikil ógn steðjar að...