apr 26, 2018 | Erfðablöndun
Þetta merkilega mál sýnir í hnotskurn að sjókvíaeldi er ógn við allar ár á Íslandi. Málavextir eru að haustið 2016 tók að veiðast regnbogasilungur í ám. Fyrst á sunnanverðum Vestfjörðum og síðar um allt land. Ekkert fiskeldisfyrirtæki hafði tilkynnt um að fiskur hefði...
mar 13, 2018 | Erfðablöndun
Vissir þú að í laxeldi á Íslandi er notaður innfluttur erfðabreyttur norskur stofn sem átti aðeins að nota í landeldi þegar hann var fyrst fluttur til landsins? Villtum íslenskum laxastofnum stafar mikil hætta af slysasleppingum úr sjókvíum. Leggjum baráttunni fyrir...