sep 3, 2018 | Erfðablöndun
Leó Alexander Guðmundsson, líffræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun, segir í meðfylgjandi frétt sem birtist á Stöð2 og svo Vísi, að þeir eldislaxar sem hafi veiðst í ám undanfarið séu líklega aðeins toppurinn á ísjakanum. Það kemur ekki fram í fréttinni en það sem gerir...
sep 1, 2018 | Erfðablöndun
Þetta eru hreint afleit tíðindi, en þó því miður með öllu fyrirsjáanleg. Í byrjun júlí bárust fréttir af stórum götum á sjókvíum Arnarlax í Tálknafirði og ljóst var að eldislax hafði sloppið þaðan út. Fyrirtækið gat ekki upplýst um hversu mikið af fiski hafði sloppið...
ágú 28, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Í júlí var birtur listi yfir 51 sjókvíaeldisstöðvar við Skotland þar sem umhverfismál voru í ólestri. Mikið magn af eldisfiski hafði í för með sér mikla mengun vegna saurs og rotnandi fóðurleifa, sem leiddi til bágborins ástands í sjónum, súrefnismagn minnkaði og...
ágú 9, 2018 | Erfðablöndun
Miklu minna hefur náðst af eldislaxi sem slapp úr nýrri sjókvíaeldisstöð við Chile en fyrst var gefið upp. Yfir 900 þúsund laxar syntu frá stöðinni, sem er í eigu norska fiskeldisrisans Marine Harvest, eftir að vetrarveður laskaði kvíarnar. Samkvæmt fyrstu tölum var...