okt 29, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
„Eins og staðan er í dag er ég ein í þessu starfi sem er bagalegt fyrir stofnun með alla þessa ábyrgð,“ segir Erna Karen Óskarsdóttir, sem er fagsviðsstjóri fiskeldis hjá Matvælastofnun í góðri fréttaskýringu Fréttablaðsins í dag. Þetta er makalaus staða. Um 60 aðilar...
okt 27, 2018 | Erfðablöndun
„Matvælastofnun getur ekki áætlað hve margir fiskar hafa raunverulega sloppið vegna ýmissa óvissuþátta í eldisferlinu.“ Þetta segir í fréttatilkynningu frá MAST og fangar í hnotskurn þá óviðunandi stöðu sem er í eftirliti með starfsemi sjókvíaeldisfyrirtækja. Það er í...
okt 26, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Stundin fær ekki frekar en við hjá IWF upplýsingar um hversu mikið af fiski slapp úr sjókví í Tálknafirði eftir að net rifnuðu. Götin á netunum uppgötvuðust í júlí. Þetta mál verður furðulegra með hverjum deginum sem líður. Eftir langa töf á að Arnarlax skilaði þessum...
okt 22, 2018 | Erfðablöndun
IWF hefur nú í rúmar fimm vikur en án árangurs freistað þess að fá upplýsingar hjá MAST um hversu mikið af eldislaxi slapp úr sjókví Arnarlax í Tálknafirði. Fyrirtækið tilkynnti þann 6. júlí að stór göt hefðu fundist á kví sem í voru 150 þúsund fiskar. Í frétt RÚV í...