mar 31, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Fiskimenn og fjölskyldur þeirra hafa ásamt náttúruverndarfólki notað tilefnið til að koma á framfæri mótmælum sínum við starfsemi norsku laxeldisrisanna við landið. Mikil mengun og tíð sleppislys í sjókvíaeldi hafa valdið miklum skaða á náttúru Chile. Sjá frétt...
feb 27, 2019 | Erfðablöndun
„Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála segir óumdeilt að á Íslandi, líkt og annars staðar, sleppi fiskur úr sjókvíum þrátt fyrir að fylgt sé norskum staðli eða öðrum sambærilegum alþjóðlegum stöðlum enda skilja aðeins net fiskinn frá sjónum í sjókvíaeldi.“ Svona...
feb 19, 2019 | Dýravelferð
Mögulega varð stórslys um síðustu helgi þegar slæmt vetrarveður gekk yfir sjókvíaeldissvæði Nordlaks AS við Lofoten í Norður Noregi. Fyrirtækið hefur tilkynnt að fiskur hafi sloppið úr kvíum en um ein milljón 1,3 kg fiska voru á svæðinu. Fréttir birtust í norskum...
jan 26, 2019 | Dýravelferð
Stórskaðaður af lús og fársjúkur eldislax er þar í á í tugatali eftir að hafa sloppið úr sjókvíunum. Þetta er óumflýjanlegur hluti af iðnaðareldi í opnum sjókvíum. Fréttainnslagið frá Ríkissjónvarpi Færeyja, KVF er ekki fyrir viðkvæma....
jan 18, 2019 | Erfðablöndun
Mikilkvæg ábending hér: „Það er komið annað hljóð í strokkinn hjá talsmönnum norskra sjókvíaeldisfyrirtækja, líkt og sjá má í umsögn SFS (sem er nýr talsmaður Landssambands Fiskeldisstöðva) við nýleg frumvarpsdrög ráðherra. Nú er því ekki lengur haldið fram...