Skelfilegt ástand í Færeyjum

Skelfilegt ástand í Færeyjum

Stórskaðaður af lús og fársjúkur eldislax er þar í á í tugatali eftir að hafa sloppið úr sjókvíunum. Þetta er óumflýjanlegur hluti af iðnaðareldi í opnum sjókvíum. Fréttainnslagið frá Ríkissjónvarpi Færeyja, KVF er ekki fyrir viðkvæma....
Skrásettur sleppifiskur úr fiskeldi – Myndband

Skrásettur sleppifiskur úr fiskeldi – Myndband

Árið 2016 var staðfest að sleppifiskar úr sjókvíaeldi hefðu veiðst í ám á Vestfjörðum, í ám við Húnaflóa, í Vatnsdalsá, á Asturlandi, í Haffjarðará, Hítará á Mýrum og á Suðurlandi, og það í nokkru magni. (Heimild Fiskistofa og Hafrannsóknastofnun). Eldislax sem...