des 16, 2019 | Erfðablöndun
Hrefna rauf stórt gat á sjókví, við Finnmörk í Norður Noregi, sem óþekktur fjöldi eldislaxa slapp síðan út um. Í fréttinni kemur fram að nokkur önnur sambærileg atvik hafa orðið í sjókvíaeldi við Noreg undanfarin ár þar sem hrefnur hafa ráðist til atlögu til að ná sér...
nóv 26, 2019 | Erfðablöndun
Sýktur fiskur og rifin net í sjókví hjá móðurfélagi Arnarlax í Noregi. Salmon escape from ISA suspected site...
okt 23, 2019 | Erfðablöndun
Nýlegar sjókvíar sem uppfylltu norska staðalinn þoldu ekki fyrstu alvöru haustlægðina sem gekk yfir Noreg. Enn er ekki vitað hversu margir eldislaxar sluppu eða drápust. Fjöldinn virðist vera töluverður miðað við ummæli talsmann sjókvíaeldisfyrirtækisins í þessari...
okt 22, 2019 | Erfðablöndun
Talið er að allt að 30 þúsund þriggja kílóa eldislaxa hafi sloppið úr sjókví við Noreg eftir að óveður gekk yfir. Sjókviastöðin er við Luröy og uppfyllti hinn margumtalaða norska staðal sem sjókvíaeldistalsmenn hér reyna að telja fólki trú um að geri kvíar nánast...