des 20, 2019 | Erfðablöndun
Hughreystandi er að sjá að íslenskir fjölmiðlar eru á tánum þegar kemur að stöðu sjókvíaeldis í Noregi. Þar í landi eru eigendur sjókvíaeldisfyrirtækjanna sem eru starfrækt á Íslandi og sömu vinnubrögð og tækni notuð. Í frétt Fréttablaðsins er sagt frá því sem við...
des 18, 2019 | Erfðablöndun
Á þessu ári hafa yfir 300 þúsund eldislaxar sloppið úr sjókvíum við Noreg. Ástandið hefur ekki verið verra í átta ár, eða frá 2011. Í þessu samhengi er rétt að rifja upp miklar heitstrengingar íslenskra talsmanna sjókvíaeldismanna um hinn „stranga norska staðal“ sem...
des 16, 2019 | Erfðablöndun
Hrefna rauf stórt gat á sjókví, við Finnmörk í Norður Noregi, sem óþekktur fjöldi eldislaxa slapp síðan út um. Í fréttinni kemur fram að nokkur önnur sambærileg atvik hafa orðið í sjókvíaeldi við Noreg undanfarin ár þar sem hrefnur hafa ráðist til atlögu til að ná sér...
nóv 26, 2019 | Erfðablöndun
Sýktur fiskur og rifin net í sjókví hjá móðurfélagi Arnarlax í Noregi. Salmon escape from ISA suspected site...