Hrefna rauf stórt gat á sjókví, við Finnmörk í Norður Noregi, sem óþekktur fjöldi eldislaxa slapp síðan út um. Í fréttinni kemur fram að nokkur önnur sambærileg atvik hafa orðið í sjókvíaeldi við Noreg undanfarin ár þar sem hrefnur hafa ráðist til atlögu til að ná sér í æti.

Þetta er góð áminning um að sjókví er bara netapoki sem hangir í grind og spurningin er bara hvenær og hvernig netin rofna en ekki hvort.

Minke whale breaks into salmon cage and causes fish escape