des 21, 2021 | Erfðablöndun
Myndbandið sem hér fylgir var tekið upp í gær á bökkum Sunndalsánni í Trostansfirði, einum af suðurfjörðum Arnarfjarðar á sunnanverðum Vestfjörðum. Sá sem tók myndbandi taldi fjóra laxa í þessum hyl, þar af einn með mörgum sárum. Miklar líkur eru því á að þetta sé...
des 17, 2021 | Erfðablöndun
Staðfest hefur verið með rannsóknum að norskur sjókvíaeldislax hefur gengið í ár í Svíþjóð og blandast þar villtum stofnum. Þetta eru ár sem eru langt frá norsku sjókvíunum, en reglulega má sjá fulltrúa sjókvíaeldisfyrirtækjana halda því fram að þetta geti ekki gerst....
nóv 23, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Norska vísindaráðið um villta laxastofna birti í dag ársskýrslu sína og hún er ekki fallegur lestur. Enn syrtir í álinn fyrir villta laxinn og eftir sem áður er stærsti skaðvaldurinn sjókvíaeldi á laxi. Laxalúsin er meiriháttar vandamál í sjókvíaeldinu og erfðablöndun...
nóv 4, 2021 | Erfðablöndun
Eldislax úr sjókvíaeldi hefur fundist á hrygningartíma í Fífustaðadalsá í Arnarfirði í fimm ár af þeim sjö árum sem fylgst hefur verið með ánni. Á þessu tímabili hefur eldislax verið á bilinu 5,6 til 21,7% hrygningarlaxanna í ánni. Einsog höfundur rannsóknarinnar,...
okt 11, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Norska vísindaráðið birti í gær ársskýrslu sína um ástand villtra laxastofna í Noregi. Á undanförnum áratugum hefur villtum laxi sem skilar sér í norskar ár úr sjó fækkað um meira en helming. Ástæðurnar eru ýmis mannanna verk og breyttar aðstæður í hafi. Í skýrslunni...