apr 24, 2019 | Dýravelferð
Aukning í sjókvíaeldi hefur þjarmað mjög að villtu laxastofnum Skotlands sem áttu fyrir í vök að verjast. Sjá umfjöllun The Independent: „Levels of wild salmon in Scotland are at their lowest since records began, sparking calls for a radical effort to preserve...
apr 14, 2019 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Þetta er raunveruleikinn í sjókvíaeldi alls staðar þar sem það er stundað, undantekningarlaust. The salmon farming analyst and critic, Corin Smith, accused the industry of “a pile ’em deep, treat ’em cheap” mentality. Between 2002 and 2017 the mortality rate on...
des 18, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
Hér er góð brýning frá þessum skosku náttúruverndarsamtökum. Þau biðja fólk um að sniðganga lax úr sjókvíaeldi um jólin, og reyndar alla fyrirsjáanlega framtíð, vegna hrikalegra áhrifa sem laxeldi í opnum sjókvíum hefur haft á villta laxa- og silungsstofna í...
nóv 27, 2018 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Aldrei í manna minnum hefur minna veiðst af laxi í Skotlandi en á þessu ári. Til dæmis komu aðeins tveir laxar á land í á sem áður skilaði 700 löxum. Bágborið ástand villtu stofnanna er annars vegar rakið til loftlagsbreytinga og hins vegar til áhrifa frá sjókvíaeldi...
nóv 7, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Í kjölfar nýrra rannsókna á mengun frá opnu sjókvíaeldi vill Umhverfisstofnun Skotlands herða til muna löggjöfina og regluverkið um laxeldi við landið. Samkvæmt þessari frétt BBC hafa rannsóknir leitt í ljós að eiturefni og lyf sem notuð eru við meðferð laxalúsar í...